Code Smart Cargo síðbuxur
Code Smart Cargo buxurnar frá SQUATWOLF eru afar smekklegar síðbuxur fyrir herra. Buxurnar eru hannaðar úr léttu efni sem andar vel og koma með stillanlegu mittisbandi. Buxurnar koma með opnum og lokuðum vösum og eru með riffluðu stroffi að neðan sem gefa buxunum stílhreint útlit. Fallegar síðbuxur sem eru fullkomnar bæði í félagslífið og hversdagslífið.